Hafa samband

Athugið að þessi þjónusta er eingöngu fyrir sjúklinga sem eru undir eftirliti hjá okkur. Öðrum fyrirspurnum er ekki svarað.

Öll samskipti eru færð í sjúkraskrá einstaklinga. Athugið að við tökum ekki við skilaboðum eða fyrirspurnum beint í gegnum tölvupóst, sms eða samfélagsmiðla.

Til að hafa samband við okkur þarf að fylla út eyðublað að neðan. Mikilvægt er að senda ekki viðkvæmar persónuupplýsingar eða heilsufarsupplýsingar í tölvupósti. Við reynum að vera í sambandi innan 3ja virkra daga. Gjald er tekið fyrir rafræn samskipti og bókuð símtöl samkvæmt gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands. Verðskrá. Lyfjaendurnýjanir fara að jafnaði fram í gegnum Heilsuveru. Með því að senda fyrirspurn samþykkir þú skilmála.

Áskildir reitir